Saga þeirra saga mín

Birt þann: 24.10.2014

Nú er komin út bókin Saga þeirra, saga mín eftir Helgu Guðrúnu Johnson. Lesari er Þórunn Hjartardóttir. Sagan segir frá þegar Katrín Thorsteinsson giftist Eggerti Briem vorið 1901 og þau taka við búskap í Viðey tengjast auðugar og valdamiklar fjölskyldur. Katrín er sjálfstæð kona sem lætur hjartað ráða för og storkar gildum samfélagsins. 

meira...


15.10.2014

Nýjasta bók Steinars Braga hefur hlotið glimrandi dóma og er allrar athygli verð, enda á efni hennar brýnt erindi á öllum tímum. Menntaskólastelpa fer á ball og hverfur sporlaust. Mamma hennar er fullviss um að hún sé á lífi en hefur ekkert í hönd...

meira...

Áhugavert efni

Bókin fjallar um samskipti Íslendinga og Nígeríumanna í skreiðarviðskiptum þessara þjóða. Ólafur lýsir átökum og erfiðleikum í skreiðarsölunni til Nígeríu og segir meðal annars: "Á mörkuðunum undirbauð hver annan. Jafnvel tilraun japanska risafyri...

meira...