Nóg að lesa um jólin

Birt þann: 17.12.2014

Fjöldi innlesinna titla á Hljóðbókasafninu nálgast óðfluga töluna 200 nú þegar árið er að renna sitt skeið á enda. Enn er lestur í fullum gangi og má búast við að nokkrar bækur til viðbótar skili sér fyrir jólin. Þar er fjölbreytnin í fyrirrúmi; nokkrar ævisögur, spennusögur og barnabækur eru meðal annars væntanlegar svo engum ætti að leiðast yfir hátíðarnar.

meira...


27.11.2014

Bækurnar halda áfram að streyma út hjá okkur og þar eru bækur fyrir börn og unglinga langt frá því undanskildar. Á síðustu vikum hefur töluvert komið út af nýjum bókum fyrir yngri lesendur okkar. Þar má nefna nýja bók í flokknum Rökkurhæðir sem ne...

meira...

Áhugavert efni

RÚV sýnir um þessar mundir sænsku þættina Þerraðu aldrei tár án hanska, en þeir eru byggðir á samnefndum þríleik eftir Jonas Gardell. Tvær þeirra hafa þegar verið þýddar á íslensku, Ástin og Sjúkdómurinn. Þær eru báðar til lesnar á Hljóðbókasafnin...

meira...