Þegar foreldri fær krabbamein

Birt þann: 10.9.2014

Nýlega komu úr á Hljóðbókasafni Íslands bækurnar Þegar foreldri fær krabbamein og Begga og áhyggjubollinn. Í þeirri fyrrnefndu er fjallað á hreinskilinn og nærfærinn hátt um það krefjandi verkefni að ala upp börn og lifa og gefandi fjölskyldulífi þegar foreldri glímir við krabbamein. 

meira...


27.8.2014

Við vekjum athygli ykkar sérstaklega á því að nú verða í fyrsta sinn í sögu Hljóðbókasafnsins tekin upp árgjöld fyrir afnot af safninu. Þetta er gert af illri nauðsyn því staðan er einfaldlega sú að safnið getur ekki haldið áfram að veita þá góðu ...

meira...

Áhugavert efni

Fyrsta bók Guðrúnar, Jón Oddur og Jón Bjarni, kom út árið 1974 en hún er fyrsta bókin af þremur um uppátektasama tvíburabræður. Allar hafa þær verið endurútgefnar mörgum sinnum og gerð hefur verið kvikmynd byggð á sögunum. Guðrún er einn þekktasti...

meira...