Sumarlokun

Birt þann: 30.6.2014

Athygli lánþega skal vakin á því að Hljóðbókasafn Íslands lokar frá 1. júlí til mánudagsins 4. ágúst vegna sumarleyfa. Hægt verður að hala bókum niður gegnum vef safnsins meðan lokunin stendur yfir. 

meira...


20.6.2014

Um þessar mundir er í smíðum ný vefsíða fyrir Hljóðbókasafn Íslands. Síðan verður tilbúin í haust. Helsta nýjungin við síðuna verður að hún skalast eftir því tæki sem verið er að skoða hana í, þ.e. hún lagar sig að skjá tækisins. Öll uppsetning ve...

meira...

Áhugavert efni

Fyrsta bók Guðrúnar, Jón Oddur og Jón Bjarni, kom út árið 1974 en hún er fyrsta bókin af þremur um uppátektasama tvíburabræður. Allar hafa þær verið endurútgefnar mörgum sinnum og gerð hefur verið kvikmynd byggð á sögunum. Guðrún er einn þekktasti...

meira...